Starfsdagur FÁR sem haldinn var þann 5. desember sl. heppnaðist vel en þar voru mættir 22 þátttakendur frá SÁÁ og Landspítalanum.
Fjallað var um spilafíkn og góðir fyrirlestrar fluttir. Áhugaverð kynning var á GA-samtökunum og gagnlegar umræður á eftir.
Boðið var upp á léttan hádegisverð þar sem viðstaddir gæddu sér á bragðgóðum pizzum.
Ómar Þór Ágústsson
omarthor@landspitali.is