Útskriftarhátíð verður haldin í Von, Eftaleiti 7 miðvikudaginn 16. september n.k kl 17:15. Þar munu útskrifast sem NCAC I ráðgjafar þau Helga Óskarsdóttir, Helgi M. Magnússon og K. Halla Magnúsdóttir.
Vinur okkar Bill R. Cote mun ávarpa samkomuna í tilefni dagsins.
Komum og gleðjumst með starfsbræðrum okkar
Léttar veitingar
Stjórn FÁR