Um félagið
Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR.
Tilgangur félagsins er eftirfarandi;
- að efla samvinnu og samstarf félagsmanna
- að bæta faglegan hag þeirra og hvetja til aukinnar menntunnar í starfi
- að vera málsvari félagsmanna út á við og eiga samstarf við sambærileg félög erlendis
- að gæta þess að þeir sem starfa við áfengis- og vímuefnaráðgjöf uppfylli kröfur um siðferði sbr. siðareglur félagsins
- að standa vörð um réttindi félaga
- að beita sér í kjarmálum félaga og hafa áhrif á kröfugerð fyrir kjarasamninga þeirra