Stjórn FÁR hefur sett upp dagskrá fyrir næstu tvo starfsdaga.

Stjórn FÁR hefur sett upp dagskrá fyrir næstu tvo starfsdaga.

 Stjórn FÁR hefur sett upp dagskrá fyrir næstu tvo starfsdaga. Þann 17. janúar verður fjallað um nikótínfíkn, meðferð við nikótínfíkn og hvernig það er að vera virkur nikótínneytandi og vinna við ráðgjöf.Síðari starfsdagurinn verður þann 14. febrúar og þá verða erindi um meðvirkni, yfirlitserindi um meðvirkni og áhugavert innlegg um meðvirkni meðal áfengis og vímuefnaráðgjafa.Dagskrá starfsdaganna og staðsening verður auglýst er nær dregur.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *