Starfsleyfaskrá Heilbrigðisstétta.

Landlæknaembættið heldur utan um starfsleyfaskrá heilbrigðisstétta m.a áfengis og vímuefnaráðgjafa
Í starfsleyfaskrá eru upplýsingar um alla heilbrigðisstarfsmenn sem hafa gilt starfsleyfi frá landlækni og upplýsingar um gild sérfræðileyfi.

Hægt er að fletta bæði eftir nafni og heilbrigðisstétt.
Starfsleyfaskránna má finna HÉR