Starfsdagur FÁR í Von 20. september

Starfsdagur FÁR verður haldinn 20. september n.k. kl 10-15 í Von

William F. Cote, APRN, LADC, MAC sem okkur er að góðu kunnur verður með fyrirlestra og stjórnar umræðum.

  • Vinnustofa um sjúklingaumsjá
  • Vinnustofa um siðareglur
  • Umræður og samantekt

Stjórn FÁR

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *