Starfsdagur FÁR verður haldinn 27. mars n.k. að Grettisgötu 89 og hefst kl 10
Dagskrá starfsdagsins er eftirfarandi:
Kl. 10:00 Erindi um Dagsáætlun, Hulda M. Eggertsdóttir
Kl. 10:45 Kaffihlé
Kl. 11:00 Erindi um Svefn, Ingunn Björnsdóttir
Kl. 11:45 Umræður
Kl. 12:15 Matarhlé
Kl. 13:00 Erindi um Síðhvörf, Hörður Oddfríðarson
Kl. 13:45 Kaffilé
Kl. 14:00 Umræður
Kl. 14:20 Samantekt