Starfsdagur FÁR 17. januar 2009

Fyrsti starfsdagur FÁR á árinu verður haldinn laugardaginn 17. janúar n.k. í Von, Efstaleiti 7. Dagskráin er eftirfarandi:

 10:00 Setning



10:10 Söguleg atriði

Sigurður Gunnsteinsson



10:40 Nikótínfík og nikótínmeðferð

Valgerður Rúnarsdóttir



11:45 Umræður



12:15 Léttur hádegisverður í boði FÁR



13:00 Ekkert mál að hætta!

K. Halla Magnúsdóttir



13:30 Umræður



15:00 Starfsdagslok

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *