Samningurinn fer í kynningu á meðal félagsmanna SFR og greidd atkvæði um hann. Gert er ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir 12. febrúar. Samningurinn nær til félagsmanna SFR sem starfa sem áfengis- og vímuefnaráðgjafar og dagskrárstjórar. Sjá vef SFR.
