Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa er að undirbúa ráðstefnu í haust, 10-12 September.
Verið er að skoða staðsetningu fyrir ráðstefnuna og móta spennandi, fræðandi dagskrá.
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.
Allir sem hafa áhuga á málefni fólks með fíknsjúkdóms og meðferð þeirra eru velkomnir á ráðstefnuna.
Dagskrá, staðsetning, verð og skráningarupplýsingar koma inn á heimaíður FÁR og facebook síðu þegar þær liggja fyrir.
Ef einhver vill koma með óskir eða ábendingar um umfjöllunarefni má senda póst á far@far.is