11. árlega ráðstefna Félags Áfengis- og Vímuefnaráðgjafa verðu haldin í Skógum 1. – 3. maí n.k.
Mikið er í lagt til að gera dagsrká ráðstefnunnar sem veglegast og viðurgjörning allan hinn bestan. Mikill áhugi er á þáttöku og hafa skráningar aldrei verið meiri.
Að venju verða inngangserindi um grunnhugtök fíknar og umræður útfrá efni fyrirlestarana. Megin þema ráðstefnunnar í ár verður hins vegar meðvirkni.
Dagskrá ráðstefnunnar er hægt að nálgast hér