Ráðstefna FÁR í Skógum 16. – 18. apríl

Árleg ráðstefna FÁR verður haldin í Skógum 16. – 18. mars. Þetta er í 12. skiptið sem blásið er til ráðstefnu og að venju er ráðstefnuborðið hlaðið kræsingum fyrir líkama og sál. Dagskráin er eftirfarandi:

 

Dagskrá ráðstefnunnar:
Föstudagur 16.04.2010
19 45 Setning ráðstefnu, Sigurður Gunnsteinsson varaformaður FÁR
20 00   Inngrip og íhlutun í vanda áfengissjúkra, Hjalti Björnsson
21 30 Umræður og kvöldkaffi
Laugardagur 17.04.2010
 8 00   Morgunverður
 9 00   Hugleiðing ráðgjafa, Georg  Heide
10 00 Bati frá fíknisjúkdómum, Sigurður Gunnsteinsson
11 00 Siðareglur, Hulda Margrét Eggertsdóttir
12 00 Hádegisverður
13 00 Ferill barnaverndarmála  og starfsemi Barnaverndarstofu 1, Guðjón Bjarnason
14 00   Ferill barnaverndarmála  og starfsemi Barnaverndarstofu 2, Guðjón Bjarnason
15 00 Kaffihlé
16 00 Klípur og umræður í hópum, Hulda Margrét Eggertsdóttir
19 00 Kvöldverður
21 00 Kvöldvaka
Sunnudagur 18.04.2010
 8 00   Morgunverður
 9 00   Þverfaglegt teymi, sýn hjúkrunarfræðings, Þóra Björnsdóttir og fl.
10 00 Kulnun, Halla Magnúsdóttir
11 00 Umræður – samantekt – lokaorð
12 30 Hádegisverður
         Heimferð um kl. 13 30
 
Ráðstefnustjóri: Halldóra Jónasdóttir
Verð fyrir félagsmenn kr 5.000,- 
Verð fyrir aðra kr 18.000,-

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *