Ný dagsetning er komin á næsta prófdag.

Þeir sem hyggjast taka NAADAC próf geta farið að hlakka til því nú er komin dagsetning á næsta prófdag.

 Um miðjan mars 2011 verður próf þar sem þeir ráðgjafar sem hafa lokið tilskyldum undirbúningi geta þreytt réttindapróf NAADAC. Stjórn FÁR mun aðstoða þá ráðgjafa sem hyggjast taka prófið við undirbúninginn. Það eru nokkrir ráðgjafar nú þegar búnir að ákveða sig og hafa hafið próflesturinn.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *