National Addiction Treatment Week- Vefnámskeið

Vikan 19-25 Október 2020 er vikan þar sem athyglinni er beint að bilinu sem hefur myndast á þörf á umönnun og meðferð fíknsjúkdóma og skorti á sérhæfu starfsfólki til að vinna í þeim störfum.

Hver dagur í vikunni er svo tileinkaður sérstöku málefni eða málaflokki innan fíknlækninga.

Boðið er upp á vefnámskeið

Nánari upplýsingar fást HÉR

 Twitter -National Treatment Week