Ráðgjafar taka ýmislegt með sér í starfið sem bæði getur gagnast þeim eða staðið þeim fyrir þrifum. Þeir þurfa að gera sér grein fyrir því að viðhorf og bakgrunnur getur og mun smitast inn í vinnuna þeirra.
Sigurður Rangar Guðmundsson og Ingi Þór Eyjólfsson áfengis- og vímuefnaráðgjafar fluttu erindi um ýmsar þær hindranir sem verða á vegi áfengs- og vímuefnarágjafa í starfi.