Áríðandi fundur um kjaramál 14. janúar 2016

Fimmtudaginn 14. janúar verður haldinn fundur um kjaramál FÁR kl. 8:30 í húsnæði SFR, Grettisgötu 89, jarðhæð (BSRB-húsið). Áður en fundur hefst kl 8:00 er boðið upp á morgunverð, kaffi, te, rúnstykki og álegg.

Farið verður yfir stöðu mála sem gætu verið betri. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og hitta samninganefndina. 

    Dagskrá fundarins:

  1. Farið yfir gang viðræðna
  2. Staðan í dag og möguleikar
  3. Næstu skref

 

Mikilvægt að allir sem geta mæti og taki þátt!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *