Kjarasamningur kynntur 8. febrúar

Mánudaginn 8. febrúar kl. 17:15, verður nýr kjarasamningur kynntur félagsmönnum sem starfa hjá SÁÁ. Samningurinn var undirritaður sl mánudag. Fundurinn verður haldinn á Grettisgötu 89, 1. hæð (hús BSRB). Mikilvægt að allir mæti sem mögulega geta, til að kynna sér samninginn. Atkvæðagreiðsla hefst sama dag og stendur til hádegis föstudaginn 12. febrúar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *