Innsýn í hugarheim unglinga

Ungt fólk í meðferð vekur oft furðu þeim sem eldri eru. Mikilvægt er að kynna sér hugarheim og menningu ungs fólks til að efla hæfni sína og vinna á fordómum.

 

 Helgi Michael Magnússon CAC I og Karl S. Gunnarsson kynntu þáttakendum á ráðstefnu FÁR í Skógum hugarheim unglinga og bentu á margt áhugavert í sambandi við samskipti og viðhorf.




Fyrirlestur Helga og Karls er hægt að nálgast hér

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *