Gislistef

Hver var Virginia Satir ?

Margir hafa lagt gjörva hönd á plóg til hjálpar alkóhólistum og fjölskyldum þeirra. Ein þessara frumkvöðla er Virginia Satir.

 

Gislistef

 Gísli Stefánsson Áfengis- og vímuefnaráðgjafi flutti erindi um  til að viðhalda þekkingu okkar á sögunni og til að minna á hvaðan þær hugmyndir sem við notum daglega í vinnu okkar eru komnar. Fyrirlesturinn var hinn forvitnilegasti í alla staði og var fluttur af einstakri fágun og virðingu fyrir þessari merku konu.

Fyrirlestur Gísla má nálgast hérFyrirlestur Gísla má nálgast hér

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *