Heiðurs félagar

Helga Guðrún Óskarsdóttir

Verið virk í stjórn FÁR

Hóf störf hjá SÁÁ 2004 og meðal annars starfað sem dagskrárstjóri í fjölskyldudeild SÁÁ. Lauk námi sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi 2008 og er með starfsleyfi frá Landlæknisembættinu. Stóðst
NADAAC próf 2008. Heiðursfélagi FÁR 2019

Sigurjón Helgason

Hóf störf hjá SÁÁ 1.febrúar 1993

Viðurkenndur áfengis- og vímuefnaráðgjafi af landlæknisembættinu 2008.
Verið virkur í starfi FÁR.
Sat í stjórn FÁR í 10 ár.

Gísli Stefánsson

Hóf störf hjá SÁÁ 1. apríl 1982

Fór svo að starfa hjá Meðferð hf. 1988 og starfaði á Fitjum á Kjalanesi sem var afvötnunar og meðferðarstöð fyrir alkóhólista og vímuefnasjúklinga frá Skandinavíu til. 15. júní 1991. Hóf störf hjá SAGA SVARTNÄS AB í Falun kommun í Svíþjóð 15. júní 1991 sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi og aðstoðardagskrárstjóri. Hóf aftur störf hjá SÁÁ sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi 1995. Meðal annars unnið sem dagskrárstjóri á Göngudeild SÁÁ, Staðarfelli og svo á áfangaheimilinu Vin. Lokapróf í allmennri áfengis-og vímuefnaráðgjöf frá skóla SÁÁ í áfengisráðgjöf apríl 2007 Lauk CAC 1 prófi NAADAC (National Assosiation of Alcohol and Drug Addiction Counslors) (Bandarísku
Ráðgafasamtökin) Verið virkur í stjórn FÁR og er meðal annars formaður siðanefndar FÁR

Sigurður R Gunnsteinsson

Hóf störf hjá SÁÁ desember 1978

Diploma frá Johnson Institute school for alcohol studies 1979
Styrkþegi frá Fullbright foundation til þáttöku í Counsel of International programs 1982 Atlanta USA. Viðurkenndur áfengis og vímuefnaráðgjafi af Heilbrigðis og tryggingarmálaráðuneytinu í mai 2007 Próf frá Skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsfólk 2005 og 2007
Certified Relapse prevention specialist 2007
Relaps prevention counseling 2007
NACA- réttindi 2004
Verið virkur í stjórn FÁR fá stofnun félagsins og meðal annars starfað sem varaformaður félagsins.