Geðrænn vandi ungmenna – og ný greiningartækni

Þessi grein birtist fyrst í SÁÁ blaðinu í maí 2008. Í greininni er fjallað um nýtt stafrænt geðgreiningartæki fyrir ungmenni og þátttöku SÁÁ í þróun þess og staðfærslu á Íslandi.

 Mörg þeirra ungmenna sem koma til vímuefnameðferðar hjá SÁÁ á Vog, glíma við annan meginvanda en vímuefnafíknina. Þau eru vissulega í vanda vegna vímuefnaneyslu, vanda sem verður að leysa, en oft glíma þau líka við einhvern annan geðrænan vanda.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *