Framhalds-aðalfundur og starfsdagur 12. September

Vel mætt var á framhalds-aðalfund og starfsdag FÁR, 12. September sl.

Farið var yfir störf félagsins að undanförnu, og það sem er framundan.

Nýtt logo og uppfærð heimasíða frumsýnd, einnig er félagið komið með síðu á facebook sem heitir einfaldlega FÁR, Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa.

Kristín Ella Karlsdóttir sem er formaður handleiðslufélags Íslands kom til okkar og hélt erindi um handleiðslu, sérlega fróðlegt og gott að fá hana til okkar.

Við þökkum henni og þeim sem komu fyrir góðann og fróðlegann dag og látum nokkrar myndir fylgja frá deginum.

 

12.September 2020