Fræðsla í boði fyrir félaga í FÁR.

Þann 28. Október næstkomandi kemur Bill Cote fv. formaður réttindaráðs NAADAC, NCC, til landsins. Hann býður félagsmannönnum FÁR upp á fræðslu. Fræðslan verður í sal SFR að Grettisgötu laugardaginn 30. 10.2010 og hefst kl. 9:00

 

Bill verður með fyrirlestur um siðfræði og siðareglur frá 9:00-11:00 og áherslur fyrir próf 11:00-14:00.

 

 

 

Bill Cote er okkur að góðu kunnur og hefur átt hvað stærstan þátt í því að ráðgjafar fengu að taka NCC prófin á sínum tíma. Hann kemur á eigin vegum að þessu sinni en vill gjarnan leggja eitthvað af mörkum til að efla ráðgjafana í viðleitni sinni í leit að þekkingu og fagmennsku.

 

 

 

Stjórn FÁR hvetur alla til að taka daginn frá og mæta í fræðsluna.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *