FÉLAGSFUNDUR FÁR ásamt fyrirlestri verður haldinn sunnudaginn 19/11 í húsnæði SFR, að Grettisgötu 89.
DAGSKRÁ:
10:30 – Húsið opnar
11:00 – Félagsfundur FÁR
12:00 – Léttar veitingar
12:30 – „Allt sem þig hefur langað að vita um áfengis- og vímuefnaráðgjöf en aldrei þorað að spyrja um“
Haukur Ingi Jónasson lektor við Háskólann í Reykjavík, talar um siðferði og samskipti.
14:30 – Dagskrá lokið
Vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn!
Stjórn FÁR