Aðalfundur FÁR verður næstkomandi laugardag að Grettisgötu 89 og að loknum fundi verður starfsdagur þar sem flutt verða erindi um meðvirkni hjá ráðgjöfum.
Aðalfundur og starfsdagur hjá FÁR 21.02.2009
Dagskrá.
- 10:00 Aðalfundur
- skýrsla stjórnar lesnir og bornir upp til staðfestingar reikningar félagsins
- lagabreytingar
- ákvörðun um félagsgjöld
- kosning stjórnar kosning formanna sérráða kosning félagslegra skoðunarmanna reikninga sbr. 5. grein
- önnur mál
- 11:00 Erindi um meðvirkni, Þórdís Davíðsdóttir og Helga Óskarsdóttir
- 12:00 Léttur hádegisverður í boði FÁR.
- 13:00 Umræður
- 14:00 Kynningarfyrirlestur um Al-anon, Helga Óskarsdóttir