Aðalfundur og starfsdagur FÁR, 20. febrúar 2010

Þann 20. Febrúar verður aðalfundur FÁR haldinn að Grettisgötu 89 (hús SFR) og að loknum aðalfundi, um kl. 11:00 hefst fræðsludagskrá fyrir félagsmenn. Flutt verða tvö erindi og að þeim loknum verða umræður. Starfsdeginum lýkur um 15:00.

 Dagskráin:
09:30 Aðalfundur FÁR
Samkvæmt lögum FÁR
11:00 Erindi Sigurðar Guðmundssonar,
Hvað unglingar vilja hjá áfengis- og vímuefnaráðgjafa ?
Hvers vænta þeir af ráðgjafanum?
11:30 Umræður
12:30 Léttur hádegisverður í boði FÁR
13:00 Erindi Karls Gunnarssonar,
Áfengi og auglýsingar 
13:30 Umræður og samantekt
Starfsdagslok um 15:00

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *