Aðalfundur Fár verður haldinn kl. 17:15, föstudaginn 7. apríl nk. á Vogi
Dagskrá er eftirfarandi:
- Skýrsla stjórnar
- Lesnir og bornir upp til staðfestingar reikningar félagsins
- Lagabreytingar (þurfa að hafa borist til stjórnar a.m.k. 2 vikum fyrir aðalfund)
- Ákvörðun um félagsgjöld
- Kosning stjórnar sbr 5. grein
- Kosning formanna sérráða sbr. 2. grein
- Kosning félagslegra skoðunarmanna reikninga sbr. 5. grein
- Önnur mál
Stjórn FÁR