Aðalfundur Fár 2017

Aðalfundur Fár verður haldinn kl. 17:15, föstudaginn 7. apríl nk. á Vogi

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Lesnir og bornir upp til staðfestingar reikningar félagsins
  3. Lagabreytingar (þurfa að hafa borist til stjórnar a.m.k. 2 vikum fyrir aðalfund)
  4. Ákvörðun um félagsgjöld
  5. Kosning stjórnar sbr 5. grein
  6. Kosning formanna sérráða sbr. 2. grein
  7. Kosning félagslegra skoðunarmanna reikninga sbr. 5. grein
  8. Önnur mál

Stjórn FÁR

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *