Aðalfundur FÁR 11. September 2021

Aðalfundur FÁR verður haldinn þan 11. September n.k í Von Efstaleiti 7.

Dagskrá fundarins byrjar kl 10:00 með hefðbundnum aðalfundarstörfum

og kl 11:00 verður Hildur Thors yfirlæknir offituteymis Reykjalundar með erindi um neyslu eftir efnaskiptaskurðaðgerð.