Forsíða
box

Um félagið 

Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR. Lesa nánar.
box2

Siðareglur 

Siðareglur Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.
box3

Myndagallerý

Myndasafn Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.

Kæru félagar,

Hér með tilkynnist að ráðstefna FÁR verður haldin að Laugum í Sælingsdal dagana 10.-12. maí.

Dagskrá verður auglýst bráðlega.

Einnig viljum við benda á að stjórn FÁR sendi frá sér umsögn varðandi frumvarp á Alþingi um neyslurými.

Sjá slóð hér um umsagnir FÁR og annarra fagaðila.

 

Þann 9. Mars sl. var haldin starfsdagur FÁR í Efstaleiti 7.

Stjórn FÁR vill þakka Kansas Cafferty fyrir komuna sem og þeim fjölmörgu félagsmönnum sem mættu á Starfsdaginn.

 

Hér koma nokkrar góðar myndir frá heimsókn Kansas til landsins.far3far3far3far3far3far3

starfsdauglysing 1