Forsíða
box

Um félagið 

Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR. Lesa nánar.
box2

Siðareglur 

Siðareglur Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.
box3

Myndagallerý

Myndasafn Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.

adalfundur_far_2017-02.jpgadalfundur_far_2017-01.jpg

Aðalfundur FÁR fyrir árið 2016 var haldinn á Vogi föstudaginn 7.apríl 2017 

19 félagar mættu og Hörður Oddfríðarson sat sem fundarstjóri og Halldóra Jónasdóttir sem fundarritari.
Formaður FÁR, Hjalti Björnsson hóf fundinn á að fara yfir skýrslu stjórnar og Páll Bjarnason las skýrslu gjaldkera. 
Bæði skyrsla stjórnar og reikningar samþykktir samhljóma. Engar lagabreytingar voru að þessu sinni en tillaga um að félagsgjald haldist óbreytt (850 kr á mánuði) var samþykkt

Aðalfundur Fár verður haldinn kl. 17:15, föstudaginn 7. apríl nk. á Vogi

Dagskrá er eftirfarandi:

 1. Skýrsla stjórnar
 2. Lesnir og bornir upp til staðfestingar reikningar félagsins
 3. Lagabreytingar (þurfa að hafa borist til stjórnar a.m.k. 2 vikum fyrir aðalfund)
 4. Ákvörðun um félagsgjöld
 5. Kosning stjórnar sbr 5. grein
 6. Kosning formanna sérráða sbr. 2. grein
 7. Kosning félagslegra skoðunarmanna reikninga sbr. 5. grein
 8. Önnur mál

Stjórn FÁR

Fár kynnir Í Von, Efstaleiti 7, 16.-17. apríl n.k. 
Gerard Schmidt er ráðgjafi (MA, MAC, LPC) og starfsmaður NAADAC

Dagskrá:
Laugardagur kl 9-17:

 • Tvígreindur vandi (Co-occurring disorders)
 • Stig breytinga (Stages of Change)
 • Áhugahvetjandi samtöl (Motivational Interviewing)

Sunnudagur kl 9-17:

 • Handleiðsla (Clinical Supervision)

Aðgangseyrir er enginn.