Forsíða
box

Um félagið 

Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR. Lesa nánar.
box2

Siðareglur 

Siðareglur Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.
box3

Myndagallerý

Myndasafn Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.

fáraðal 1

Starfsdagur 10 nov 2018 1

Helgina 6.-8. Apríl sl. fór fram árleg ráðstefna Fár á Laugum í Sælingsdal. Mæting var mjög góð og fyrirlestraröðin fjölbreytileg og frá hinum ýmsum hornum áfengis- og vímuefnameðferða á Íslandi.

Við viljum þakka öllum þeim sem fluttu erindi á ráðstefnunni, ráðstefnustjórunum Oddi Sigurjónssyni og Sigurbjörgu Önnu Þór Björnsdóttur og Önnu Margréti Tómasdóttur á Laugum fyrir aðstöðu og ómælda gestrisni. Að lokum þökkum við öllum ráðstefnugestum fyrir komuna og horfum björtum augum til framtíðar okkar sem vinnum við áfengis- og vímuefnaráðgjöf.

far4