Forsíða
box

Um félagið 

Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR. Lesa nánar.
box2

Siðareglur 

Siðareglur Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.
box3

Myndagallerý

Myndasafn Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.

Starfsdagur FÁR sem haldinn var þann 5. desember sl. heppnaðist vel en þar voru mættir 22 þátttakendur frá SÁÁ og Landspítalanum.

 Fjallað var um spilafíkn og góðir fyrirlestrar fluttir. Áhugaverð kynning var á GA-samtökunum og gagnlegar umræður á eftir.
Boðið var upp á léttan hádegisverð þar sem viðstaddir gæddu sér á bragðgóðum pizzum.

Ómar Þór Ágústsson
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.