Forsíða
box

Um félagið 

Félagið heitir Félag Áfengis- og vímuefnaráðgjafa, skammstafað FÁR. Lesa nánar.
box2

Siðareglur 

Siðareglur Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.
box3

Myndagallerý

Myndasafn Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Lesa nánar.

Aðalfundur Félags Áfengis- og vímuefnaRáðgjafa verður haldinn laugardaginn 20. febrúar n.k. kl 09:30 í fundarsal SFR að Grettisgötu 89. 

 Dagskrá fundarinns verður með hefðbundnu sniði:

1) skýrsla stjórnar 

2) lesnir og bornir upp til staðfestingar reikningar félagsins 

3) lagabreytingar 

4) ákvörðun um félagsgjöld 

5) kosning stjórnar sbr 5. grein

6) kosning formanna sérráða sbr. 2. grein 

7) kosning félagslegra skoðunarmanna 

8) önnur mál Stjórn FÁR